
- Heim
- Related Content
Publication tagged with "Vinnutengdir sjúkdómar"
The heavy metals lead, arsenic, manganese and mercury are considered as the most neurotoxic agents. Exposure to plant protection products and biocides can impact plethora of severe neurological diseases. This new OSHwiki article provides a general overview of...
Þó að vinnandi fólk njóti almennt betri heilsu en þeir sem eru utan vinnumarkaðsins geta vinnustaðir einnig valdið sjúkdómum eða leitt til versnandi ástands. Meira en fjórir af hverjum tíu evrópskum starfsmönnum tilkynna að vinnuálag þeirra hafi aukist vegna heimsfaraldursins. Þetta álag, ásamt öðrum sálfélagslegum áhættuþáttum eins og vinnuóöryggi, löngum vinnutíma og einelti...
Alþjóðakrabbameinsdagurinn er haldinn 4. febrúar ár hvert og hvetur okkur til að vera meðvituð um og grípa til aðgerða til að draga úr álagi af völdum krabbameins í heiminum. EU-OSHA hefur einsett sér að taka þátt í baráttunni gegn krabbameini en það er helsta orsök vinnutengdra dauðsfalla í Evrópusambandinu. Sem hluti af því mun EU-OSHA leggja lokahönd í þessum mánuði á...
The International Labour Organization (ILO) has recently published Working Time and Work-Life Balance Around the World, report that looks at the two main aspects of working time: working hours and working time arrangements and the effects of both on business...
Það hefur aldrei verið auðveldara að nota Vinnuverndarbarómetrinn til að finna upplýsingar um stöðu vinnuverndarmála í Evrópu. Mikilvægum vísum um vinnuverndarmál er nú skipt upp og þeir flokkaðir eftir „slysum, sjúkdómum og velferð“ og „vinnuaðstæðum og forvörnum“. Nýi vísirinn um vinnutengda sjúkdóma veitir nýjustu alþjóðlegar upplýsingar um áhrif vinnu á helstu sjúkdómahópa...
The latest report from EFSA, the European Centre for Disease Prevention and Control (ECDC), the EU Reference Laboratory (EURL) with OSH recommendations provided by EU-OSHA, indicates that cases of highly pathogenic avian influenza (HPAI) recorded in Europe...
The European Commission has adopted an updated Recommendation on occupational diseases following a tripartite agreement reached in May 2022 by Member States, workers and employers in the Advisory Committee on Safety and Health at Work (ACSH) on the need to...
Hátt hlutfall starfsmanna í ESB verður hugsanlega fyrir váhrifum af völdum „krabbameinsvaldandi efna sem verða til við vinnslu“, einkum útblásturslofts eins og frá dísilvélum, kísilryks, harðviðarryki og reyk frá logsuðu. Oft á tíðum eru þeir ómeðvitaðir um þetta. Í nýrri myndbandsstiklu sýna Napó og samstarfsmenn hans hefðbundnar starfsgreinar þar sem váhrif af völdum þessara...
Remote work has been primarily enabled by advances in digital development that narrowed down distance allowing workers to communicate and perform tasks from nearly anywhere. The introduction of elements of mobility and flexibility, of working wherever and...
Zoonotic influenza viruses are viruses that can transmit from animals to humans, mainly avian and swine flu, and may cause epidemics or even pandemics, as in the past. Workers are likely to be at the front line of any outbreak where contact with animals cannot...
Þessi nýstárlega könnun skoðar hvernig evrópskir starfsmenn verða fyrir áhrifum af ýmsum áhættuþáttum krabbameins, með það að markmiði að bera kennsl á þá þætti sem bera ábyrgð á flestum váhrifunum. Þess háttar áreiðanleg gögn eru nauðsynleg bæði fyrir öryggi og heilsu starfsmanna sem og fyrir afkastamikið og sjálfbært hagkerfi. Tæplega 25.000 viðtöl eru skipulögð við...
The World Health Organization (WHO) is convening an Advisory Group of individual experts, called the WHO Technical Advisory Group on Occupational Burden of Disease Estimation, to support the production, publication and dissemination of its estimates of...
Evrópsk vika gegn krabbameini (e. European Week Against Cancer - EWAC) fer fram dagana 25. til 31. maí til að virkja stjórnvöld, samtök og einstaklinga í baráttunni gegn krabbameini. Á þessu ári sameinumst við Samtökum evrópskra krabbameinsfélaga (e. European Cancer Leagues - ECL) til að leggja áherslu á innleiðingu evrópskrar krabbameinsáætlunar. Þessi nálgun ESB í...