Gerast fjölmiðlasamstarfsaðili með EU-OSHA

Samstarfsaðilar okkar í fjölmiðlum samanstanda af sérvöldum hópi fréttamanna og ritstjóra frá öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins með áhuga á eflingu vinnuverndar. 

Fjölmiðlasamstarfið leggur sérstaka áherslu á verkefnið Herferðin Vinnuvernd er allra hagur og fjölmiðlar eða útgáfufyrirtæki ættu að taka verulega þátt.

The main contact person should have a professional working knowledge of English, as all communication will be in English.

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í áætluninni ættir þú að hafa samband við news [at] osha [dot] europa [dot] eu.