You are here

Gerast fjölmiðlasamstarfsaðili

Samstarfsaðilar okkar í fjölmiðlum starfa með okkur við að auka vitund um málefni herferðarinnar með því að nota fjölbreyttar leiðir sínar til auglýsinga og kynningar. Samstarfsaðilar okkar í fjölmiðlum samanstanda af sérvöldum hópi fréttamanna og ritstjóra úr allri Evrópu með áhuga á eflingu vinnuverndar.

Samstarfið er bundið við fjölmiðla og rit sem hafa áhuga og getu á að taka mikinn þátt í herferðinni.

Frekari upplýsingar um ávinninginn af því að hefja fjölmiðlasamstarf og hvernig eigi að sækja um má finna í í tilboðinu um fjölmiðlasamstarf (einungis á ensku).

Ekki er opið fyrir fjölmiðlasamstarf eins og er.