Gagnvirku og fjöltungu netleiðarvísarnir og netverkfærin okkar gefa upplýsingar, leiðbeiningar og hagnýt dæmi fyrir vinnuverndarstjórnun. Efnið hefur verið sérsniðið til að hlúa að þekkingu, skilningi og vitund um núverandi vinnuverndarmálefni á meðal vinnuveitenda, starfsmanna, mannauðsstjórnar og vinnuverndarsérfræðinga í ýmiskonar geirum í ESB.