Útgáfustarf

Útgáfustarf

Rit okkar eru allt frá ítarlegum rannsóknarskýrslum yfir í upplýsingablöð um ákveðið efni sem ætluð eru til notkunar á vinnustöðum. Allt efni má sækja á netinu án endurgjalds. Þú getur leitað í safninu eftir ritagerð eða lykilorði. Þú getur líka gerst áskrifandi að ókeypis fréttabréfinu okkar, sem gefið er út mánaðarlega, — það hjálpar þér að fylgjast vinnuverndarmálum.

Fyrirvari um efni í tengslum við Brexit: Athugið að útgefið efni og annað efni á vefsíðum, sem búið var til fyrir 1. febrúar 2020, vísar til tímabils þegar Bretland var aðildarríki og á því við.

Ráðlagt lesefni

Publications

Rit í boði (680)