You are here

Blaðamannarými

Hvað er nýtt?
27/11/2018

EU-OSHA kynnir gagnvirka skýringarmynd sem gerð var fyrir Vinnuvernd er allra hagur áhættumat efna á vinnustað herferðina.

Skýringarmyndin gerir notendum kleift að uppgötva staðreyndir og tölur um hætturnar sem starfsfólki stafar af hættulegum efnum og ávinninginn af að stjórna þessum hættum. Hún er notendavæn og nær yfir helsta skilaboð, svo sem hættur vegna krabbameinsvaldandi efna á vinnustað og hætturnar sem stafa að tilteknum hópum starfsfólks.

Fréttatilkynningar

29/11/2018 - 01:45

Í nýrri skýrslu, birtir Evrópska vinnuverndarstofnunin niðurstöður úr stóru tveggja ára verkefni til að sjá fyrir áhrifin af stafrænni umbreytingu á vinnuvernd í ESB. Lokaniðurstöðurnar í þessu verkefni um framtíðarsýn undirstrika þróunina í upplýsinga- og samskiptatækni, þau mögulegu áhrif sem þessi tækni hefur á eðli og skipulagningu á vinnu, og þær áskoranir og tækifæri fyrir vinnuvernd sem fylgja henni.