You are here

Blaðamannarými

Hvað er nýtt?
22/01/2019

Þessi útgáfa lýsir þróun nýrra aðferða til að meta fjölda starfsmanna sem eru berskjaldaðir fyrir hættulegum efnum innan ESB og umfang þessara váhrifa. Rannsóknin miðaði að því að greina þau efni og þá geira sem skapa mesta áhættu fyrir starfsmenn og skoða þróunina með tímanum.

Tilgangurinn var ekki einungis að veita yfirsýn yfir notkun hættulegra efna heldur jafnfram að búa til aðferðarfræði sem gæti verið notuð aftur til að fylgjast með framtíðarþróun.

Fréttatilkynningar

29/11/2018 - 01:45

Í nýrri skýrslu, birtir Evrópska vinnuverndarstofnunin niðurstöður úr stóru tveggja ára verkefni til að sjá fyrir áhrifin af stafrænni umbreytingu á vinnuvernd í ESB. Lokaniðurstöðurnar í þessu verkefni um framtíðarsýn undirstrika þróunina í upplýsinga- og samskiptatækni, þau mögulegu áhrif sem þessi tækni hefur á eðli og skipulagningu á vinnu, og þær áskoranir og tækifæri fyrir vinnuvernd sem fylgja henni.