Blaðamannarými

Hvað er nýtt?

Fréttatilkynningar

17/09/2019 - 01:30

Evrópska vinnuverndarstofnunin tilkynnir verðlaunuð og lofsverð fyrirtæki sem gripu til nýstárlegra aðferða með árangursríkum hætti til að takast á við hætturnar sem hættuleg efni skapa, sem hluta af 14. Samkeppninni um góða starfshætti. Með verðlaununum er fyrirtækjum veitt viðurkenning sem með áberandi hætti hafa sýnt ábyrgð varðandi vinnuvernd og stuðlað að starfsháttum sem vernda starfsfólk og auka framleiðni.