You are here

Blaðamannarými

Hvað er nýtt?
26/03/2019

Vinnuvernd er allra hagur áhættumat efna á vinnustað herferðarfélagar EU-OSHA og aðrir sérfræðingar söfnuðumst saman á 2 daga viðburði í Brussel til að deila þekkingu og reynslu. Á vinnustofum og allsherjarfundum rökræddu þátttakendur um leiðir til að takast á við váhrif á vinnustað frá krabbameinsvaldandi og öðrum hættulegum efnum. Mikilvægi fjölfaglegra verkefna í vinnuvernd, skilvirkra kerfa fyrir áhættumat og sterkra samskipta á öllum stigum voru á meðal umfjöllunarefna.

Fréttatilkynningar

29/11/2018 - 01:45

Í nýrri skýrslu, birtir Evrópska vinnuverndarstofnunin niðurstöður úr stóru tveggja ára verkefni til að sjá fyrir áhrifin af stafrænni umbreytingu á vinnuvernd í ESB. Lokaniðurstöðurnar í þessu verkefni um framtíðarsýn undirstrika þróunina í upplýsinga- og samskiptatækni, þau mögulegu áhrif sem þessi tækni hefur á eðli og skipulagningu á vinnu, og þær áskoranir og tækifæri fyrir vinnuvernd sem fylgja henni.