You are here

Blaðamannarými

Hvað er nýtt?
09/07/2019

© EU-OSHA/Fernando Aramburu Garrido 

Þann 5. júní, hélt EU-OSHA samkomu til að halda upp á 25 ára samvinnu með samstarfsfélögum sínum fyrir öruggari, heilbrigðari og afkastameiri Evrópu.

Það var sannarlega góður andi yfir vötnum þegar samstarfsnet EU-OSHA kom saman fyrir ræðuhöld og umræður, þar sem horft var um öxl yfir sögu EU-OSHA og fram á við í átt til framtíðar.

Okkur langar að þakka öllum sem tóku þátt og gerðu þetta að svona frábærum viðburði.

Horfðu á myndband um viðburðinn

Fréttatilkynningar