Fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER)

Image

Fyrirtækjakönnun á vegum Vinnuverndarstofnunar Evrópu (EU-OSHA) um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER) er ítarleg könnun sem skoðar hvernig öryggis- og heilbrigðisáhættum er stjórnað á evrópskum vinnustöðum.

Þúsundir fyrirtækja og stofnanna í Evrópu hafa verið beðin að fylla út spurningalista sem beinir sjónum sínu að:

Niðurstöðurnar úr þessum viðtölum eru studdar af greiningu á fyrirliggjandi gögnum sem byggja á ítarlegum rannsóknum sem beina sjónum sínum að ákveðnum efnum. Í þessum rannsóknum er beitt eigindlegri og megindlegri aðferðafræði til að öðlast betri skilning á helstu niðurstöðum rannsóknarinnar.

ESENER 2024

ESENER 2019

ESENER 2014

ESENER 2009