
Þar sem eitt af verkefnum okkar er að auka vitund og miðla upplýsingum, góðum starfsvenjum og ráðum til fjölbreyttra hópa, höldum við marga viðburði á árinu. Þeir eru allt frá litlum málstofum með hagsmunaaðilum okkar og vinnuverndarsérfræðingum til þess að kynna og ræða niðurstöður útgefins efnis yfir í viðburði í aðildarríki, sem skipulagt er í sameiningu með landsskrifstofunni okkar, málstofur á stórum alþjóðlegum ráðstefnum, eins Heimsþingið eða evrópsku leiðtogafundirnir okkar sem marka lok herferðanna Vinnuvernd er allra hagur.
Jafnvel á stærstu viðburðum okkar getum við ekki boðið öllum áhugasömum svo að markmið þessa hluta er að gefa þér tækifæri til þess að taka þátt „í Netheimum“: þú finnur framsögur ræðumanna, samantekt á umræðum eftir hverja framsögu og heildarniðurstöður viðburðarins. Alls staðar þar sem úrræði okkar gera okkur kleift eru samantektirnar að finna á öllum opinberum tungumálum ESB.
- De Bazel Café & Conference Center, Vijzelstraat 32, 1017 HL Amsterdam.
- ANSES, French Agency for Food, Environment and Occupational Health and Safety, Paris
- Ministry of Labour and Social Affairs premises - Berlin