Verðlaunahafi 2021

Kvikmyndaverðlaun herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur árið 2021

YOON

Pedro Figueiredo Neto, Ricardo Falcão

Portúgal / 2021 / 84'

YOONHeimildarmyndin YOON fylgist með senegalska farandverkamanninum Mbaye á ferð hans í gömlum Peugeot 50 milli Portúgals og Senegals, en hann á heimili í báðum löndunum. Þetta er hættulegt og einmanalegt ferðalag suður á bóginn, uppfullt af (mis)góðum uppákomum og alls kyns áskorunum og málamiðlunum, sem leiða söguhetjuna í gegnum flókið net samskipta og um grá svæði tilverunnar.

 

Sjá sýnishorn úr myndinni

 

 

Tilnefningar

  • From the Wild Sea, Robin Petré, Danmörk / 2021 / 78'
  • From the 84 Days, Philipp Hartmann, Þýskaland, Bolivía / 2021 / 109'
  • Factory to the Workers, Srđan Kovačević, Króatía / 2021 / 106'
  • Mother Lode, Matteo Tortone, Frakkland, Ítalía, Sviss / 2021 / 86'
  • Les Mots de la Fin, Gaëlle Hardy, Agnès Lejeune, Belgía / 2021 / 72'
  • Sol de Campinas, Jessica Sarah Rinland, Brasilía / 2021 / 26'
  • Oh Dear Sarah, Patricia Franquesa, Spánn, Serbía, Noregur / 2021 / 60'
  • In Spite of Ourselves, Olatz Ovejero Alfonso, Clara López, Aurora Baez, Sebastián Ramírez, Spánn / 2020 / 21'