Gagnasjónsköpununarverkfærið sýnir staðreyndir og tölur um ýmiskonar vinnuverndarmálefni í Evrópu, þ.m.t. hvernig áhættu er stjórnað, vinnuaðstæður, lýðfræðiupplýsingar, áhrif á heilsu, stefnur og úrræði.
Notendavæn verkfærin sýna helstu niðurstöður og gögn sem hægt er að sía eftir löndum, geirum og öðrum breytum.