Vinnuverndarráðstafanir

OSH strategies

Image by ar130405 from Pixabay

Sameining og samræming þjóðlegra áætlana er það fyrsta af sjö lykilmarkmiðum sem er að finna í Evrópska stefnurammanum um vinnuvernd 2014-2020. Í þessu samhengi hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins boðið meðlimaríkjunum að endurskoða stefnu þeirra í nánu samstarfi við viðkomandi aðila þar á meðal aðila vinnumarkaðarins.

Með aðstoð "tengiliða fyrir þjóðlegar áætlanir", sem er hluti af rammaáætluninni, hefur EU OSHA safnað saman upplýsingum og sett saman skýrslu um þjóðlegar áætlanir. Í þessari skýrslu eru nú skráðar vinnuverndarráðstafanir 25 meðlimaríkja: Austurríki, Belgía, Búlgaría, Bretland, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ítalía, Kýpur, Lettland, Litháen, Malta, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Tékkland, Svíþjóð, Ungverjaland og Þýskaland. Nýjar vinnuverndarráðstafanir munu bætast við um leiða og þær eru birtar.

Fyrirvari um efni í tengslum við Brexit: Athugið að útgefið efni og annað efni á vefsíðum, sem búið var til fyrir 1. febrúar 2020, vísar til tímabils þegar Bretland var aðildarríki og á því við.