EU-OSHA undirbýr, safnar, greinir og miðlar upplýsingum um vinnuverndarmálefni, með það að markmiðið að bæta vinnuvernd á vinnustöðum um allt ESB.
Hægt er að leita á vefsíðum okkar að fullu og þær gefa ýtarlega umfjöllun um vinnuverndarmálefni. Við stingum upp á að þú reynir að leita að upplýsingum á fyrirtækjavefsíðu okkar og á OSHwiki.
Ef þú finnur, hinsvegar, ekki upplýsingarnar sem þú leitar að, skaltu endilega athuga hvort að spurningu þína sé að finna í Algengum spurningum hér að neðan og ef þú finnur hana ekki þar geturðu haft samband við okkur með spurningaforminu.
Við gerum okkar besta til að svara þér innan tveggja vikna. Þú getur skrifað til okkar á hverju sem er af opinberum tungumálum Evrópusambandinu, en hafðu í huga að einhver töf gæti orðið á meðan við þýðum skilaboð þín og svar okkar. Skilaboð á ensku eru líklegri til að fá skjót svör þar sem allt starfsfólk okkar talar ensku. Við stefnum á að svara spurningum eins skjótt og auðið er.
European Agency for Safety and Health at Work
12 Santiago de Compostela
(Edificio Miribilla), 5th Floor
E-48003 Bilbao, SPAIN
Hvernig nærðu til okkar
Fyrir almennar fyrirspurnir og aðstoð, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á: information [at] osha [dot] europa [dot] eu (information[at]osha[dot]europa[dot]eu)
Brussels Liaison Office
European Agency for Safety and Health at Work,
Rue du Commerce, 46 – P046 (Floor 2),
1000 Brussels, Belgium
Fyrir málefni milli stofnana, boð og viðburði sem tengjast Brussel, vinsamlegast hafðu samband við:
Sími: +34 944 358 306
Netfang: blo [at] osha [dot] europa [dot] eu (blo[at]osha[dot]europa[dot]eu)