Samstarf við aðrar sérstofnanir

Sérstofnanir ESB

EU-OSHA vinnur með virkum hætti með eftirfarandi sérstofnunum ESB:

Evrópustofnun um bætt lífskjör og starfsskilyrði (Eurofound)
Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar (CEDEFOP)
Starfsmenntunarstofnunar Evrópu (ETF)
Efnastofnun Evrópu (ECHA)
Framkvæmdaskrifstofu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki (EASME)
Stofnun grundvallarmannréttinda (FRA)
Evrópustofnun um jafnrétti kynjanna (EIGE)

Hvernig starfa ESB-stofnanir fyrir þig?

Horfðu á þetta myndband til að sjá hvernig ESB-stofnanir leggja sitt af mörkum til evrópsks samfélags.

 

Joint Statement of Heads of EU agencies and Joint undertakings: Zero tolerance for sexual harassment  

EU-OSHA commits to zero tolerance towards sexual harassment, gender-based violence and harassment of any form in the workplace.

On 8 March 2018, EU- OSHA signed this Joint Statement of EU Agencies in support of the health, safety and well-being of all workers based on the principle of gender equality and equal treatment at work.

Joint Statement of Heads of EU agencies and Joint undertakings: Zero tolerance for sexual harassment

Viljayfirlýsing á milli Evrópustofnunar um bætt lífskjör og starfsskilyrði (Eurofound) og Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar (EU-OSHA)

Meirihluti fyrirtækja í Evrópusambandinu eru lítil og meðalstór fyrirtæki (SME); um 99% allra fyrirtækja í öllu Evrópusambandinu eru lítil og meðalstór og þau eru með um 66% fólksfjöldans í vinnu (Eurostat, 2008). Auk þess eiga 82% allra vinnuslysa sér stað í litlum og meðalstórum fyrirtæki og um 90% banaslysa (Eurofound, 2010). Þess vegna er meginmarkmið samstarfsverkefnisins um samskipti (CPP) á landsvísu að bæta tengsl okkar við lítil og meðalstór fyrirtæki og áhættusama atvinnugeira til að miðla mikilvægi vinnuverndar.

Árið 2015 var sett saman ný samstarfsyfirlýsing á milli Stjórnarsviðs fyrirtækja og iðnaðar (heitir nú Stjórnarsvið innri markaðar, iðnaðar, frumkvöðlastarfsemi og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (DG GROW)) og EU-OSHA sem greiddi götuna fyrir formlegu samstarfi við Fyrirtækjanet Evrópu (EEN).

Markmið samskiptaverkefnisins (CPP) er að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum og veita þeim gott aðgengi að hagnýtum upplýsingum og gagnlegum tengiliðum á svæðis- og landsvísu, t.d. að fundum samstarfsaðila á landsvísu, vitundarvakningarpökkum og annarri starfsemi eins og t.d. verðlaunum EEN fyrir vinnuvernd.

Helstu stuðningsaðilar EU-OSHA við að ná markmiðum sínum eru Stjórnarsvið innri markaðar, iðnaðar, frumkvöðlastarfsemi og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (DG GROW), Framkvæmdaskrifstofa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki (EASME), landsskrifstofur EU-OSHA og aðilar að Fyrirtækjaneti Evrópu.

Markmiðsyfirlýsing á milli DG GROWTH, EU-OSHA og EASME

Fyrirtækjanet Evrópu

Markmið þessarar viljayfirlýsingar er að efla samstarf á milli ECHA og EU-OSHA til þess að þróa samvirkni og deila þekkingu á sameiginlegum málefnum með auknu samstarfi og þá sér í lagi í gegnum virk upplýsingaskipti.
Viljayfirlýsingin öðlaðist gildi þann 5. maí 2010.

Viljayfirlýsing á milli Eurofound og EU-OSHA

Markmiðsyfirlýsing á milli DG GROWTH, EU-OSHA og EASME

Samstarfsverkefni um samskipti

Meirihluti fyrirtækja í Evrópusambandinu eru lítil og meðalstór fyrirtæki (SME); um 99% allra fyrirtækja í öllu Evrópusambandinu eru lítil og meðalstór og þau eru með um 66% fólksfjöldans í vinnu (Eurostat, 2008). Auk þess eiga 82% allra vinnuslysa sér stað í litlum og meðalstórum fyrirtæki og um 90% banaslysa (Eurofound, 2010). Þess vegna er meginmarkmið samstarfsverkefnisins um samskipti (CPP) á landsvísu að bæta tengsl okkar við lítil og meðalstór fyrirtæki og áhættusama atvinnugeira til að miðla mikilvægi vinnuverndar.

Árið 2015 var sett saman ný samstarfsyfirlýsing á milli Stjórnarsviðs fyrirtækja og iðnaðar (heitir nú Stjórnarsvið innri markaðar, iðnaðar, frumkvöðlastarfsemi og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (DG GROW)) og EU-OSHA sem greiddi götuna fyrir formlegu samstarfi við Fyrirtækjanet Evrópu (EEN).

Fyrirtækjanet Evrópu

Sendiherrar evrópsku samtakanna um vinnuvernd og hlutverk þeirraFyrirtækjanet Evrópu (EEN) er flaggskip evrópsks framtaksverkefnis sem miðar að því að bjóða fram hugvit og viðskiptalegan stuðning fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á ESB svæðinu. Þessi samtök, sem eru hluti af rammaáætlun um samkeppnishæfni og nýsköpun, eru ein allsherjar upplýsingaveita varðandi stefnur og reglugerðir ESB, styrki, aðstoð við leit á samstarfsaðilum og hjálp við rannsóknarþróun og nýsköpun. Þau hafa innanborðs um 600 samstarfsfyrirtæki, í 53 löndum, sem veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum alls konar þjónustu.

Markmið samskiptaverkefnisins (CPP) er að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum og veita þeim gott aðgengi að hagnýtum upplýsingum og gagnlegum tengiliðum á svæðis- og landsvísu, t.d. að fundum samstarfsaðila á landsvísu, vitundarvakningarpökkum og annarri starfsemi eins og t.d. verðlaunum EEN fyrir vinnuvernd.

Helstu stuðningsaðilar EU-OSHA við að ná markmiðum sínum eru Stjórnarsvið innri markaðar, iðnaðar, frumkvöðlastarfsemi og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (DG GROW), Framkvæmdaskrifstofa fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki (EASME), landsskrifstofur EU-OSHA og aðilar að Fyrirtækjaneti Evrópu.