Hápunktar

07/12/2017
Herferð EU-OSHA Vinnuvernd alla ævi náði lokaáfanganum á leiðtogafundinum í Bilbao, Spáni. Yfirlit yfir ráðstefnuna, upptaka af öllum málstofum, kynningum, ferilskrám og myndum eru núna tiltæk. Fleiri en 350...
04/12/2017
Nú þegar herferðinni 2016-2017 'Vinnuvernd alla ævi' er lokið, er undirbúningur fyrir næstu herferð EU-OSHA í fullum gangi, en herferðin nefnist 'Vinnuvernd og stjórnun hættulegra efna" og hefst í apríl 2018...
21/11/2017
Vinnuvernd er allra hagur ráðstefnan í Bilbao, Spáni, lýkur 2016-217 Vinnuvernd alla ævi herferð EU-OSHA. Þessi herferð sem er með metfjölda samstarfsaðila, hefur verið mjög árangursrík. Færustu sérfræðingar í...
07/11/2017
Hinn hraði vöxtur hagkerfisins á netinu veldur því að óhefðbundnar vinnuaðferðir aukast, til að mynda tilfallandi vinna, bakvaktarvinna og sjálfstæð störf. Á meðan að svæði á netinu geta skapað aukin tækifæri...
Ráðlögð úrræði