Hápunktar

Join our partners to mark the European Week
19/10/2020
Í ár er Evrópuvika vinnuverndar haldin dagana 19. til 23. október 2020 til að auka vitund um herferðina Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi , sem nýlega var hleypt af stokkunum, og beinir sjónum að því að...
Staying safe down on the farm
15/10/2020
Búskapur er atvinnugrein með einna mestu hlutfalli stoðkerfissjúkdóma, þar sem greinin hefur jafnan í för með sér mikið álag, endurteknar hreyfingar og kyrrstöðu. Í nýju umræðublaði er skoðað dæmi um Marche-...
Lighten the Load
12/10/2020
Atvinnutengdir stoðkerfissjúkdómar eru í brennidepli í nýjustu herferð EU-OSHA Vinnuvernd er allra hagur og það af góðri ástæðu. Þessar þjáningafullu aðstæður, sem fela í sér bakverk og verki í hálsi, eru...