Hápunktar

photo: Aline Dassel via https://pixabay.com/

20/11/2019
Oft tilkynna starfsstöðvar ennþá um, að það að þurfa að fást við erfitt fólk, endurteknar hreyfingar handleggja og handa, og að lyfta upp og hreyfa fólk eða þungar byrðar, séu áhættuþættir er snerta heilsu...

© Cristina Vatielli 

15/11/2019
Í nýju yfirgripsmiklu Evrópsku yfirlitsskýrslu okkar og samantekt er skoðað hvernig stoðkerfisvandamál hafa áhrif á evrópskt vinnuafl, samfélag og efnahagskerfi. Þessar útgáfur eru hluti af stóru verkefni...
12/11/2019
EU-OSHA og samstarfsaðilar hennar og hagsmunaaðilar koma saman í Bilbaó fyrir síðasta áfangann í 2018-19 herferðinni — Heilbrigðir vinnustaðir - Meðferð hættulegra efna . Á ráðstefnunni er árangrinum sem náðst...