You are here

Hápunktar

09/07/2019

© EU-OSHA/Fernando Aramburu Garrido 

Þann 5. júní, hélt EU-OSHA samkomu til að halda upp á 25 ára samvinnu með samstarfsfélögum sínum fyrir öruggari, heilbrigðari og afkastameiri Evrópu.

Það var sannarlega góður andi yfir vötnum þegar samstarfsnet EU-OSHA kom saman fyrir ræðuhöld og umræður, þar sem horft var um öxl yfir sögu EU-OSHA og fram á við í átt til framtíðar.

Okkur langar að þakka öllum sem tóku þátt og gerðu þetta að svona frábærum viðburði.

Horfðu á myndband um viðburðinn

01/07/2019

Finnland fer með formennsku í ráði Evrópusambandsins frá 1. júlí til 31. desember 2019. Í náinni samvinnu við hin formennskuaðildarríkin, Rúmeníu og Króatíu, ætlar Finnland að beina sjónum sínum að samkeppnishæfu Evrópusambandi án aðgreiningar, stuðla að aðgerðum á sviði loftslagsbreytinga og standa vörð um borgara sína.

Finnska formennskan styður Vegvísi Evrópusambandsins um krabbameinsvaldandi efni, og stefnir að því að standa fyrir ráðstefnu um forvarnir gegn vinnutengdu krabbameini í nóvember.

25/06/2019

Agency staff with Daimler's health and safety representatives.

Enda þótt það sé fyrst og fremst ætlað örsmáum og smáum fyrirtækjum, hefur fjölþjóða bílaframleiðandinn Daimler þróað og aðlagað verkfæri til áhættumats á vinnustað fyrir sértæka fyrirtækisnotkun á grundvelli OiRA evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar. Vettvangurinn um gagnvirkt áhættumat á netinu var þróað til að útvega innanlands samstarfsaðilum evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar (eins og ráðuneytum eða vinnueftirliti) verkfæri til að meta starfstengda öryggis-

05/06/2019

© EU-OSHA / Fernando Aramburu Garrido

Evrópska vinnuverndarstofnunin og hið víðfeðma félagatengslanet koma saman í Bilbao hinn 5. Júní til að halda upp á árangursríkt samstarf síðastliðin 25 ár fyrir örugga og heilsusamlega Evópu.

Ræður og tvær pallborðsumræður gefa gestum tækifæri til að velta fyrir sér 25 fyrstu árum evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar — frá stofnun hennar til sköpunar samevrópskra samstarfsverkefna — og framtíðaráskoranir varðandi atvinnuöryggi og heilsu í Evrópu.

23/05/2019

EU-OSHA’s celebration of our 25th anniversary welcomes a new feature, a special quiz related to occupational safety and health (OSH). 12 questions take you through the Agency's flagship actions and deliver informative facts on work-related issues.  

If you have been following our news, the challenge should not be too difficult. Discover how much you know - take the quiz now!

15/05/2019

photo: Gerd Altmann via pixabay.com

Notkun stórgagna ásamt vélanámstækni er sífellt að verða algengari á evrópskum vinnustöðum. Tvær nýjar framsýnis umræðugreinar fara yfir ávinninginn og mögulegar áhættur af notkun slíkrar stafrænnar þróunar fyrir vinnuvernd. Fyrsta greinin um notkun stórgagna fyrir skilvirkni eftirlits, fjallar um miðað vinnueftirlit.

Pages