E-leiðarvísir til að stjórna streitu og sálfélagslegum áhættum

Image
E-guide to managing stress and psychosocial risks

E-leiðarvísirinn er gerður til þess að svara þörfum atvinnurekenda og einstaklinga, sem vinna í litlum fyrirtækjum, og eru að byrja að taka á sálfélagslegum áhættum á vinnustaðnum og þurfa á leiðbeiningum að halda varðandi fyrstu skrefin, þar á meðal:

  • einfaldar útskýringar á vinnutengdri streitu og sálfélagslegum áhættum
  • áhrifin á fyrirtæki og launþega
  • hagnýt dæmi um hvernig megi koma í veg fyrir og ráða bug á sálfélagslegum áhættum