Váhrif af völdum lífrænna áhrifavalda og tengd heilbrigðisvandamál í störfum við ræktun í landbúnaði.

Keywords:

Umræðudrög þessi birta niðurstöður rannsókna sem staðfesta að starfsfólk sem vinnur í landbúnaðariðnaði við ræktun — bændur, starfsfólk við uppskeru og starfsfólk í gróðurhúsum — er í mikilli hættu að verða fyrir váhrifum af lífrænum áhrifavöldum á vinnustað. Vegna eðlis vinnu þeirra þá kemst þetta starfsfólk reglulega í snertingu við margs konar lífræna áhrifavalda, sem hefur í för með sér háa tíðni vinnutengdra sjúkdóma í þessum geira.

Í umræðudrögum þessum er fjallað um heilsufaráhrif þau sem leiða af slíkum váhrifum og fjalla drögin bæði um það starfsfólk sem er viðkvæmast svo og um aðsteðjandi hættur. Í umræðudrögunum koma fram dæmi um árangursrík stefnuúrræði sem nú er búið að koma á fót í Evrópu og leggur fram tillögur um aðferðir þar sem hægt er að tryggja það að úrbætur verði á forvörnum.

 

 

Sækja in: bg | el | en | lt |