Váhrif af völdum lífrænna áhrifavalda og tengd heilbrigðisvandamál í störfum sem tengjast dýrum

Keywords:

Þessi umræðudrög birta nýjar rannsóknir sem staðfesta að fólk í störfum sem tengjast dýrum — eins og kvikfjárbændur, starffólk sláturhúsa og dýralæknar — eru í sérstakri hættu að verða fyrir váhrifum frá lífrænum áhrifavöldum í starfi. Umræðudrögin skoða viðkvæma hópa og aðsteðjandi hættur, birta tillögur um bættar forvarnir og leggur fram dæmi um góða starfshætti.

Fræðileg samantekt, gagnasafn og viðtöl og rýnihópar með sérfræðingum myndaði grundvöll þeirra niðurstaðna sem birtar eru hér og var hluti stórverkefnis sem snýst um að auka þekkingu og vitund um váhrif á vinnustöðum vegna lífrænna áhrifavalda og þeim hættum sem þeir valda.  

Sækja in: en | fi | hu | lt | lv |