You are here

Stóra-Bretland

Heilbrigðis- og öryggisstofnunin (HSE) sér um breska tengiliðinn með aðstoð HSE á Norður-Írlandi (HSENI), aðila vinnumarkaðarins og annarra.

Löng hefð er fyrir heilbrigðis- og öryggisreglum í Bretlandi og nær hún allt aftur til 19. aldar. Grunninum að núverandi heilbrigðis- og öryggiskerfis var komið á fót með vinnuverndarlögunum 1974. Löggjöfin byggir á einfaldri en traustri meginreglu - þeir sem skapa hættu eru í bestri stöðu til þess að hafa stjórn á henni. Kerfið hefur staðist tímans tönn og er Bretland þekkt fyrir eina bestu stöðu heilbrigðis- og öryggismála í heiminum. Stefna HSE viðurkennir að breytingar í heiminum skapi nýjar áskoranir fyrir heilbrigðis- og öryggiskerfið, og miðar að því að taka á þeim.

Í stuttu máli sér HSE um að lögum um heilbrigðis- og öryggismál sé framfylgt í iðnaði en yfir 400 staðbundin stjórnvöld sjá um hið sama í verslunum. Yfirvöld lestarreglna (e. Office of Rail Regulation, ORR) sjá um framfylgd laganna í tengslum við járnbrautalestir. Frekari upplýsingar má finna á www.hse.gov.uk/pubns/web42.pdf

Svipaðar reglur gilda fyrir Norður-Írland.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Health and Safety Executive
Caxton House (7th Floor) Tothill StreetLondon
SW1H 9NA London
Stóra-Bretland
Contact person:
Hefin DAVIES