You are here

Ísland

Íslenska nálgunin að Evrópusamstarfi á sviði vinnuverndar.Íslenskum lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980 er ætlað að tryggja öruggt og heilbrigt vinnuumhverfi sem er almennt í samræmi við samfélagslega og tæknilega þróun í samfélaginu, og að tryggja að slíkar aðstæður sem er hægt innan vinnustaðarins að leysa vinnuverndarvandamál í samræmi við lög og reglugerðir, samkvæmt leiðbeiningum frá vinnuveitendum og starfsmönnum og í samræmi við leiðbeiningar og tilmæli frá Vinnumálastofnun.Þassi lög ná yfir alla starfsemi, þar sem einn eða fleiri vinna, hvort sem þeir eru eigendur fyrirtækjanna eða starfsmenn. Atvinnurekendur eru skuldbundnir til að ganga úr skugga um að starfsumhverfi, öryggi og forvarnir gegn hættum séu viðeigandi og fullnægjandi.


Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Vinnueftirlitið
Dvergshöfði 2
110 Reykjavik
Ísland
Contact person:
Inghildur EINARSDÓTTIR
Tölvupóstfang: inghildur [at] ver [dot] is