You are here

Ítalía

Á Ítalíu fellur stofnanakerfi vinnuverndarmála undir atvinnu- og heilbrigðismálaráðuneytið í samstarfi við samræmingarnefndir í héruðum og aðila vinnumarkaðarins. Ábyrgð þeirra felst meðal annars í ráðgjöf þegar kemur að þróun löggjafar, eftirliti, heilsueflingu og aðstoð við fyrirtæki.


Innlenda upplýsingakerfið fyrir vinnustaðaforvarnir (SINIP) (samanstendur af: atvinnu- og félagsmálaráðuneytinu, heilbrigðisráðuneytinu, innanríkisráðuneytinu, héruðum og sjálfsstjórnarsvæðum Trento og Bolzano, INAIL og, með þátttöku CNEL, sameiginlegum aðilum og stofnunum í geiranum) sér um að leiðbeina, leggja á ráðin um og leggja mat á skilvirkni forvarna gegn slysum og vinnusjúkdómum og hefur með höndum leiðbeinandi eftirlitsstarfsemi með því að auka við sérstök gagnasöfn og sameina gagnabanka.


Inail er ítalski tengiliðurinn, en hann samræmir innlenda samstarfsnet Vinnuverndarstofnunar Evrópu.


Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Istituto Nazionale per l'Assicurazione contro gli Infortuni sul Lavoro
Piazzale Giulio Pastore, 6
00144 Rome
Ítalía
Contact person:
Ester ROTOLI
Tel: +39 06 54874196
Tölvupóstfang: f [dot] grosso [at] inail [dot] it