You are here

Spánn

Reglur um tengilið Vinnuverndarstofnunar Evrópu á Spáni fyrir hættuforvanir á vinnustöðum má finna í lögum 31/95 og reglugerðum sem eru lögunum til fyllingar eða frekari þróunar. Stjórnvöld standa í fararbroddi stefnumörkunar á sviði vinnuverndarforvarna hvað varðar bættar vinnuaðstæður, stjórn á starfsemi opinberra stofnana á forvarnarsviðinu og þátttöku atvinnurekenda og launþega í henni í gegnum samtök fulltrúa þeirra.

Opinberar stofnanir á sviði vinnuverndarmála sjá um eftirfarandi verkefni: að efla forvarnir, tæknilega ráðgjöf, eftirlit og umsjón með innleiðingu á vinnuverndarlöggjöf og refsingar við brotum á lögunum. Ríkisstofnunin fyrir öryggi og heilbrigði á vinnustöðum (INSHT) er vísinda- og tæknistofnun stjórnsýslustofnunar ríkisins.

Með tilliti til stofnana Evrópusambandsins, einkum Vinnuverndarstofnunar Evrópu og samstarfsnets hennar, starfar hún sem innlendur tengiliður með það fyrir augum að tryggja samræmingu og miðlun upplýsinga innanlands.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Instituto Nacional de Seguridad y Salud en el Trabajo
Torrelaguna 73
28027 Madrid
Spánn
Contact person:
Belén PEREZ AZNAR
Tel: 91 3634 289
Tölvupóstfang: pfocalagenciaeuropea [at] insst [dot] meyss [dot] es