You are here

Noregur

Norsku löggjöfinni á sviði vinnuumhverfismála er ætlað að tryggja örugg vinnuskilyrði, öruggt vinnuumhverfi og þroskandi vinnuaðstæður fyrir alla starfsmenn. Fyrirtækin sjálf bera ábyrgð á því að koma í veg fyrir vinnutengd slys og heilbrigðisskaða. Atvinnurekendur bera ábyrgð á því að tryggja að vinnuumhverfið og staða öryggismála sé viðeigandi og fullnægjandi. Yfirvöld aðstoða með því að tryggja að fyrirtæki framkvæmi kerfisbundna starf í tengslum við heilbrigðis- öryggis- og umhverfismál (HSE). Norska vinnueftirlitið, eldsneytisöryggiseftirlit Noregs og Vinnuverndarstofnun ríkisins (STAMI) og rannsóknarstofnanir eru á vegum atvinnumálaráðuneytisins. Að auki er norska vinnueftirlitið ríkisstofnun. Eftirlitið ber ábyrgð á því að leiðbeina fyrirtækjum í því skyni að tryggja að þau fylgi kröfum vinnuumhverfislöggjafarinnar.

Norska vinnueftirlitsstofnunin er tengiliður Vinuverndarstofnunar Evrópu.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Arbeidstilsynet
Statens hus, Prinsens Gate 1
7468 Trondheim
Noregur
Contact person:
Gro Synnøve Rygh FÆREVÅG
Tölvupóstfang: focal [dot] point [at] arbeidstilsynet [dot] no