You are here

Sviss

Í Sviss er helsta löggjöfin um vinnuverndarmál tvenns konar. Atvinnulöggjöfin fjallar um vinnutíma, heilbrigðisvernd, byggingastaðla fyrir vinnustaði og verndun persónulegra heilinda. Slysatryggingarlöggjöfin fjallar um forvarnir gegn vinnuslysum og sjúkdómum sem stafa nær eingöngu af vinnu fólks. Vinnueftirlit kantónanna, SUVA (helsta slystryggingarstofnunin) og ríkisskrifstofa efnahagsmála (SECO) sjá um framfylgni laganna. Samræmingarnefnd (EKAS) hefur eftirlit með og fjármagnar eftirlitskerfi slysaforvarna.


Aðilar vinnumarkaðarins eiga fulltrúa í EKAS og í atvinnunefnd sambandsríkisins sem sér um þróun almennrar löggjafar á sviði verndun heilbrigðis.


Fyrirtæki með hærri slysatíðni og yfir 10 starfsmenn þurfa að ráðfæra sig við þjónustustofnanir á sviði vinnuverndarmála.


Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

State Secretariat for economic affairs SECO
Holzikofenweg 36
3003 Bern
Sviss
Contact person:
Eduard BRUNNER
Tel: +41 58 463 89 68
Tölvupóstfang: eduard [dot] brunner [at] seco [dot] admin [dot] ch