You are here

Belgía

Í Belgíu fellur öryggi, heilbrigði og vellíðan á vinnustöðum undir atvinnumálaráðuneytið og samræðuvettvang sambandsríkisins fyrir atvinnu, vinnu og félagsmál.


Vinnueftirlitið „Yfirumsjón með vellíðan í vinnunni“ hefur eftirlit með því að vinnuverndarstaðlar séu virtir. Stjórnarsvið fyrir mannlegri vinnu annast lögboðin málefni og sér um viðræður við aðila vinnumarkaðarins og eflingu vellíðan á vinnustöðum.


Belgíski tengiliðurinn samræmir og hefur umsjón með vinnuverndarsamstarfsnetinu á landsvísu. Í Belgíu eru helstu aðila flokkaðir í Belgísku upplýsingamiðstöðinni fyrir örugga vinnu


(BeSWIC). Belgíska þekkingarmiðstöðin fyrir vellíðan í vinnunni BeSWIC safnar saman upplýsingum um öryggi, heilbrigði og vellíðan í vinnunni á belgísku vefsíðu Vinnuverndarstofnunar Evrópu.


Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

FPS Employment, Labour and Social Dialogue
Rue Ernest Blerotstraat 1
1070 Brussel-Bruxelles
Belgía
Contact person:
Frank DEHASQUE
Tel: +32 022334228
Tölvupóstfang: focalpoint [at] werk [dot] belgie [dot] be