You are here

Króatía

Ráðuneyti efnahags- atvinnu- og frumkvöðlamála er helsta stjórnsýslustofnunin á sviði vinnuverndarmála í Lýðveldinu Króatíu. Þrjár aðrar stofnanir hafa með framkvæmd á vinnuverndarmálum að gera:

  • Króatíska stofnunin fyrir heilbrigðisvernd og öryggi á vinnustöðum sér um eftirfylgni og býður upp á faglega aðstoð sína en stofnunin er undir eftirliti heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytisins og efnahags-, atvinnu- og frumkvöðlamálaráðuneytisins.
  • Króatíska stofnunin fyrir heilbrigðistryggingu heilsuverndar á vinnustöðum er stofnun sem fjármagnar heilbrigðisvernd og öryggi á vinnustöðum og er undir eftirliti heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytisins.
  • Skrifstofa ríkiseftirlitsins er stjórnsýslustofnun ríkisins og heyrir beint undir ríkisstjórn Króatíu og sér um eftirlit með innleiðingu reglugerða og stöðu öryggismála á vinnustöðum.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Ministarstvo rada i mirovinskoga sustava
Ulica grada Vukovara 78,
10 000 Zagreb
Króatía
Contact person:
Nenad MARINIĆ
Tölvupóstfang: nenad [dot] marinic [at] mrms [dot] hr