You are here

Tyrkland

Í Tyrklandi falla vinnuverndarmál undir atvinnu- og almannatryggingaráðuneytið. Fjórar meginstofnanir leika hlutverk í vinnuverndarkerfinu í Tyrklandi og vinna að vinnuverndarmálum innan ráðuneytisins.

  • Stjórnarsvið vinnuverndarmála, tengiliður samstarfsnets stofnunarinnar, starfar að löggjöf, stefnumörkun, leyfisveitingu einstaklinga, stofnana og fyrirtækja á sviði vinnuverndarmála, starfar að vitundarvakningu og stendur í upplýsingastarfsemi, tekur þátt í innlendu og erlendu samstarfi og samræmingu innlenda vinnuverndarnetsins í Tyrklandi. Vinnuverndarmiðstöðin (ISGUM), stofnun tengd DGOHS, vinnur að mælingum á vinnustöðum og að setningu mælistaðla.
  • Stjórn vinnueftirlitsins hefur eftirlit með því að vinnustaðir fylgi vinnuverndarreglum.
  • Þjálfunar- og rannsóknarmiðstöðin fyrir atvinnu og almannatryggingar (ÇASGEM skipuleggur þjálfun fyrir fagmenn og aðra tengda markhópa á sviði vinnuverndar auk annarrar þjálfunar sem tengist atvinnulífinu.
  • Almannatryggingastofnunin (SGK), safnar og greinir gögn um atvinnulífið, veitir tölfræði á sviði atvinnumála og bætur þegar um vinnusjúkdóma og slys er um að ræða.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Calisma ve Sosyal Guvenlik Bakanligi
Inönü Bulvari, I Blok, No. 42, Kat. 4
06100 Emek Ankara
Tyrkland
Contact person:
Meriç ÜNVER
Tölvupóstfang: meric [dot] unver [at] csgb [dot] gov [dot] tr