Portúgal

Landsskrifstofan í Portúgal er á vegum ACT – stofnunar á sviði vinnuaðstæðna en hún heyrir beint undir ráðuneyti samstöðu, atvinnu- og almannatryggingamála en nýtur stjórnunarlegs sjálfræðis á öllu meginlandinu. Megintilgangur ACT er að efla úrbætur á vinnuaðstæðum með því að kynna stefnur um forvarnir gegn vinnuverndarhættum og tryggja að vinnustöðlum og reglum sé fylgt, er varða vinnuverndarmál í öllum geirum atvinnulífsins svo og hjá miðlægum og staðbundnum stjórnsýslustofnunum þar á meðal opinberum stofnunum. Sem þrískipt yfirvald vinnur ACT með aðilum vinnumarkaðarins (sem eru hluti af ráðgjafarnefnd stofnunarinnar) við að auðvelda miðlun góðra starfshátta á sviði vinnuverndarmála og kynna Evrópuherferðirnar.


Focal points' contact details

  • Autoridade para as Condições do Trabalho
    Avenida Fernao Magalhaes 447-1º
    3000-177
    Coimbra
    Portugal
    Contact person: Emília TELO
    E-mail address:
    pfn.eu-osha [at] act.gov.pt