You are here

Rúmenía

Í Rúmeníu falla vinnuverndarmál undir ráðuneyti atvinnu-, fjölskyldumála og félagslegt öryggi. Meginábyrgðin: að leggja drög að innlendri stefnu og stefnumörkun á sviðinu, semja drög að normatískum lögum fyrir framkvæmd innlendrar stefnumörkunar og hafa eftirlit með að löggjöfinni sé framfylgt. Vinnueftirlitið hefur eftirlit með að vinnuverndarlöggjöf sé fylgt.

Innlenda R&D stofnunin á sviði vinnuverndar „Alexandru Darabont“ fjallar um ráðstafanir, byggðar á vísindagrunni, fyrir úrbætur á öryggi og heilbrigði vinnustaða og stendur fyrir kynningu á stefnu stjórnvalda á þessu sviði. Ráðuneyti lýðheilsumála er miðlægt yfirvald á sviði lýðheilsumála. Stjórnarskrifstofa lýðheilsumála sér um eftirlit með fylgni við vinnuverndarstaðla og leggur sitt af mörkum við eflingu vinnuverndar. Þjóðarhús eftirlauna og annarra almannatryggingaréttinda er tryggingaraðilinn á sviði vinnuslysa og sjúkdóma.

Rúmanski tengiliðurinn heldur utan um innlenda vinnuverndarsamstarfsnetið og veitir upplýsingar á vefsíðu Rúmeníu hjá Vinnuverndarstofnun Evrópu.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Institutul Naţional de Cercetare - Dezvoltare pentru Protecţia Muncii ''Alexandru Darabont'' - INCDPM, București
Bd. Ghencea nr.35A, sector 6
061 692 Bucharest
Rúmenía
Contact person:
Ioana-Georgiana NICOLESCU
Tel: +40 (21) 313 31 58
Tölvupóstfang: georgiana [dot] nicolescu [at] gmail [dot] com