You are here

Grikkland

Öll málefni, er snerta vinnuvernd á innlendum vettvangi falla undir atvinnu- og almannatryggingaráðuneytið. Stjórnarsvið vinnuaðstæðna og heilbrigðis, sem ber ábyrgð á vinnuverndarlöggjöf, stefnumörkun, skipulagningu, upplýsingagjöf, menntun, þjálfun og rannsóknum, og vinnueftirlitið (S.EP.E), sem er eftirlits- og fullnustuyfirvaldið fyrir framkvæmd atvinnulöggjafarinnar, eru helstu yfirvöld ríkisins á þessu sviði.

Aðilar vinnumarkaðarins leika mikilvægt hlutverk þegar kemur að hinu almenna markmiði um að bæta vinnuumhverfið og draga úr fjölda vinnutengdra slysa og vinnusjúkdóma með skoðanaskiptum innlendra aðila vinnumarkaðarins.

Gríski tengiliðurinn, hefur í samstarfi sínu við aðila vinnumarkaðarins og aðrar stofnanir, meðal annars tekist á hendur að samræma og hafa umsjón með starfi innlenda upplýsinganetsins fyrir vinnuverndarmál.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Ministry of Labour, Social Security and Social Solidarity
29, Stadiou str.
10110 Athens
Grikkland
Contact person:
Ioannis KONSTANTAKOPOULOS
Tel: +30 213 1516 090
Tölvupóstfang: ikonstantakopoulos [at] ypakp [dot] gr