Lettland

Vinnueftirlit ríkisins hefur umsjón með tengiliðinum. Flæði upplýsinga er stjórnað af upplýsingastjórninni, sem samanstendur af vinnuverndarfulltrúum frá velferðarráðuneytinu, vinnueftirliti ríkisins, lettneska stéttarfélaginu, samtökum lettneskra atvinnurekenda ásamt vinnuöryggis- og umhverfisstofnuninni (e. Institute of Occupational Safety and Environmental Health, IOSEH).

Hönnun vefsíðunnar er eitt af verkefnum tengiliðsins. Á vefsíðunni má finna fjölbreyttar upplýsingar um vinnuverndarmál í Lettlandi. Áhugasamir einstaklingar geta fundið þar fréttir um framtíðarþróun löggjafar, starfið framundan, lagaákvæði, útgefið efni og tölfræði sem gefur almennt yfirlit yfir vinnuverndarmál í Lettlandi.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Focal points' contact details

  • Valsts darba inspekcija
    Kr. Valdemara Str. 38 k-1
    LV-1010
    Riga
    Latvia
    Contact person: Linda MATISĀNE
    E-mail address:
    linda.matisane [at] vdi.gov.lv