You are here

Lettland

Vinnueftirlit ríkisins hefur umsjón með tengiliðinum. Flæði upplýsinga er stjórnað af upplýsingastjórninni, sem samanstendur af vinnuverndarfulltrúum frá velferðarráðuneytinu, vinnueftirliti ríkisins, lettneska stéttarfélaginu, samtökum lettneskra atvinnurekenda ásamt vinnuöryggis- og umhverfisstofnuninni (e. Institute of Occupational Safety and Environmental Health, IOSEH).

Hönnun vefsíðunnar er eitt af verkefnum tengiliðsins. Á vefsíðunni má finna fjölbreyttar upplýsingar um vinnuverndarmál í Lettlandi. Áhugasamir einstaklingar geta fundið þar fréttir um framtíðarþróun löggjafar, starfið framundan, lagaákvæði, útgefið efni og tölfræði sem gefur almennt yfirlit yfir vinnuverndarmál í Lettlandi.

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Upplýsingar um hvernig hafa megi samband við tengiliðinn

Valsts darba inspekcija
Kr. Valdemara Str. 38 k-1
LV-1010 Riga
Lettland
Contact person:
Linda MATISĀNE
Tel: +371 670 217 21
Tölvupóstfang: linda [dot] matisane [at] vdi [dot] gov [dot] lv