COVID-19: AFTUR TIL VINNU - Aðlögun vinnustaða og verndun starfsmanna
24/04/2020 Tegund: Evrópskir leiðarvísar 16 blaðsíður

COVID-19: AFTUR TIL VINNU - Aðlögun vinnustaða og verndun starfsmanna

Keywords:COVID-19, Biological agents, Vinnutengdir sjúkdómar

Þessar óskuldbindandi viðmiðunarreglur miða að því að aðstoða atvinnurekendur og starfsmenn við að viðhalda öryggi og heilsu í vinnuumhverfi sem hefur breyst verulega vegna COVID-19 heimsfaraldursins.

Þær veita ráð um hættumat og viðeigandi ráðstafanir eins og lágmörkun váhrifa, endurkomu til vinnu, hvernig eigi að takast á við fjarvistir og umsjón með starfsmönnum í fjarvinnu.

Þátttaka launþega og umönnun veikra er þar einnig að finna svo og upplýsingar og tengla fyrir margar atvinnugreinar, störf og lönd.

Athugaðu að útgáfudagur skjalsins er 24. apríl 2020.

OSHwiki greinin um sama efni er endurskoðuð reglulega og upplýsingar fyrir tilteknar atvinnugreinar eru stöðugt uppfærðar.

Download in:BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV

Annað lesefni um þetta efni