Ársskýrsla 2012 - samantekt
17/06/2013
Tegund:
Ársskýrslur og önnur fyrirtækjarit
7 blaðsíður
Þessi samantekt veitir yfirlit yfir meginstarfsemi EU-OSHA árið 2012. Þar á meðal lok Framsýnisverkefnis stofnunarinnar - flaggskipi hennar - um græn störf, greiningu á fyrirliggjandi gögnum frá ESENER könnuninni og upphafi herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur undir heitnu Vinnuvernd - allir vinna.