Upplýsingablað: Útskipting á hættulegum efnum á vinnustað

Keywords:

Besta leiðin til að draga úr hættu er að útrýma eða skipta út hættulegum efnum og framkvæma heildstætt hættumat á meðan á ferlinu stendur.

Í upplýsingablaðinu eru útlistaðar grundvallarreglur, hagnýt ráð, góðir starfshættir, tæki og aðferðir fyrir áhættugreiningu og ganglegir hlekkir til að leiða notandann skref fyrir skref í gegnum útskiptingu á hættulegum efnum á vinnustað. 

Sækjain: bg | cs | da | de | el | en | es | fi | fr | hr | hu | is | it | lt | lv | nl | no | pl | pt | ro | sl | sv |