Tegund:
Raundæmi
3 blaðsíður
Úrbætur á búnaði með aðstoð launþega til að koma í veg fyrir áhættu við líkamlega meðhöndlun í PVC-veri
Keywords:Launþegar í framleiðsluverum þurfa oft að lyfta, bera og draga þunga byrði. Það felur í sér að nota endurtekið sömu líkamshluta og skapar áhættu á stoðkerfissjúkdómum fyrir þá. Þessi tilvikarannsókn skoðar íhlutun til að bæta búnað og vinnuaðstæður í stóru PVC-framleiðsluveri í Frakklandi.
Að íhlutuninni komu launþegar, yfirstjórn, fulltrúar í öryggis- og heilbrigðisnefndinni og sjúkratryggingar á svæðinu til að gera úrbætur á sjálfvirkri vél sem var áhættusöm.
Að lokum kynnti verið til sögunnar nýhannaða vél til að koma í veg fyrir áhættu og var þægileg fyrir notendur.