Þátttaka launþega til að koma í veg fyrir stoðkerfissjúkdóma við samsetningu á heitavatnsgeymum

Keywords:

Þessi tilvikarannsókn undirstrikar skrefin sem felast í þátttökunálgun við að draga úr vinnuáhættu fyrir fólk sem setur saman heitavatnsgeyma og hvernig hún var löguð að forvarnarmenningu fyrirtækisins.

Vísindamenn frá Ríkisstofnuninni fyrir tryggingar gegn vinnuslysum notuðu nýstárlega aðferð sem fólk í sér rýnihópa með launþegum og bilanatrésgreiningu. Í stuttu máli tóku launþegar þátt í því að bera kennsl og forgangsraða áhættum og stinga upp á lausnum. Þegar yfirstjórn hratt í framkvæmd tillögum um úrbætur á búnaði, hönnun vinnustöðva og verklag við samsetningu brugðust launþegarnir við með jákvæðum hætti.

Þar af leiðandi urðu þeir meðvitaðri um og sýndu meira frumkvæði í málum er varða heilsu þeirra og öryggi.  

Sækja in: en | sk |

Annað lesefni um þetta efni