Samheitaorðabók EU-OSHA á fjölmörgum tungumálum fyrir vinnuverndarhugtök inniheldur orð sem flokkuð eru saman út frá stigveldi. Hún inniheldur samheiti og andheiti þessara orða og nokkrar skilgreiningar.
Sæktu alla samheitaorðabók EU-OSHA yfir hugtök á Excel-sniði. Veldu tungumál í reitnum.Thesaurus
röskun af völdum meiðsla og streituvalda, einnig talin verða kvíðaröskun af völdum seinkominna og langdreginna viðbragða við reynslu eða vætti að voveiflegum atburði þar sem bani eða hætta á bana, alvarleg meiðsli eða kynferðisofbeldi sem beindist að viðkomandi eða öðrum kom við sögu
langvinn eða skammvinn hætta á vinnustað sem kann að leiða til tjóns, þar á meðal íðefnahættur, líffræðilegar hættur, sálfélagslegar hættur og líkamlegar hættur
verklag til að leggja mat á ásættanleika niðurstaðna áhættugreiningar á grundvelli persónulegra eða sameiginlegra viðmiðana
aðgerðir til að draga úr líkum og/eða afleiðingum hættu sem veldur skaða, t.d. með því að nota hljóðlátari vélar eða stoppa fólk frá því að fara inn á hávaðasöm vinnusvæði
getan til samskipta og samstarfs við fólk með mismunandi menningarlegan bakgrunn til að ná betri útkomu, draga úr áhættunni á því að mistakast og bæta bæði möguleika einstaklingsins og fyrirtækisins á árangri í alþjóðlegu umhverfi