Endurskoðun á árangursríkum frammistöðuprófunum á sviði vinnuverndar

Keywords:

Hjá Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) hefur frammistöðupróf (e. benchmarking) verið skilgreint sem „ráðgert verklag þar sem fyrirtæki ber vinnuverndarferla og frammistöðu saman við aðra til að læra hvernig draga megi úr slysum og vanheilsu, bæta fylgni við vinnuverndarlöggjöf og/eða draga úr kostnaði við reglufylgni“. Með þessari skilgreiningu var það almennt markmið verkefnisins að fara yfir frammistöðupróf á sviði vinnuverndar, sem búin hafa verið til í starfsgreinum, hjá aðildarríkjum eða á Evrópuvettvangi. Rannsóknin miðaði einnig að því að leggja mat á ávinninginn af slíkum prófunum og takmarkanir þeirra og greina helstu þætti og hindranir fyrir því að þau beri árangur.

Sækja in: cs | da | de | el | en | es | et | fr | hr | hu | it | lt | lv | nl | pl | pt | sk | sl |