Tegund:
Reports
12 blaðsíður
Samantekt - Stafræn tækni fyrir starfsmannastjórnun: áhrif á vinnuvernd Samanburðarrannsókn á tveimur bifreiðafyrirtækjum í Belgíu og Ítalíu
Keywords:Kerfi sem byggjast á gervigreind (e. Artificial intelligence-based worker management - AIWM) geta bætt framleiðni en einnig haft neikvæð áhrif á öryggi og heilsu starfsmanna. Þessi skýrsla kynnir niðurstöður samanburðargreiningar á tveimur bifreiðafyrirtækjum í Belgíu og Ítalíu.
Niðurstöður rannsókna sýna að árangur þessara kerfa veltur á samhengi skipulagsheildar og hversu mikil þátttaka starfsmanna er í upptöku þeirra og innleiðingu. Til að tryggja öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks ættu fyrirtæki að þróa þátttökuramma og tryggja að tækniframfarir séu í samræmi við þarfir starfsmanna þeirra.