Tegund:
Reports
8 blaðsíður
Samantekt - Áhættumat með OiRA á frönskum vinnustöðum: eigindleg rannsókn
Keywords:Áhættumat er undirstaða vinnuverndar og lykillinn að réttu áhættumati er að velja staðlaða nálgun sem er auðveld í notkun. Spurðu bara Frakkana!
Í Frakklandi er þriðjungur allra lítilla fyrirtækja og örfyrirtækja sem nú nota gagnvirkt áhættumat (e. Online interactive Risk Assessment - OiRA) tól EU-OSHA á netinu. Áður en þeir byrjuðu að nota vettvanginn notuðu þeir ekki kerfisbundið áhættumatskerfi eða þeir treystu á blað og penna til að leysa verkefnin.
Skýrslan byggir á rannsókn á 40 fyrirtækjum í Frakklandi, og birtir safn af ráðleggingum um hvernig best sé að nálgast og styðja fyrirtæki til betri nýtingar á gagnvirku áhættumati á netinu.