Váhrif af lífrænum áhrifavöldum og tengd heilsufarsleg áhrif innan úrgangsstýringar- og skólphreinsunargeiranna.
18/12/2019 Tegund: Umræðublöð 11 blaðsíður

Váhrif af lífrænum áhrifavöldum og tengd heilsufarsleg áhrif innan úrgangsstýringar- og skólphreinsunargeiranna.

Keywords: Hættuleg efni , Biological agents, Vinnutengdir sjúkdómar

Umræðudrög þessi birta niðurstöður úr rannsóknum á þeirri hættu sem starfsfólki sem starfar við meðferð úrgangs og við hreinsun skólps stafar af lífrænum áhrifavöldum. Vaxandi magn úrgangs myndast innan ESB og starfsfólk í þessum geirum verður oft fyrir váhirfum af hugsanlega hættulegum örverum eins og af bakteríum, veirum og sveppum. Í umræðudrögunum eru teknar til skoðunar þær orsakir og þau heilsufarslegu áhrif sem verða af slíkum váhrifum, og skoðað er hvernig breytingar á úrgangsstýringu hafa áhrif á þær hættur sem starfsfólk er útsett fyrir. Viðtöl við sérfræðinga og rýnihópa með þátttöku starfsmanna átti þátt í að safna upplýsingum um stefnuráðstafanir sem kynnu að stuðla að því að draga úr hættunum, þar á meðal gagnvart hópum starfsmanna sem eru í sérstakri hættu.

Download in:DE | EL | EN | FR | LV | MT

Annað lesefni um þetta efni