Stutt yfirlit: Endurhæfing og afturhvarf til vinnu eftir krabbamein: verkfæri og-ferlar

Keywords:

Að vera greindur með krabbamein hefur tafarlaus og langvarandi áhrif, jafnvel eftir að meðferð líkur.

Þetta verkefni kannar þær vinnuverndaráskoranir sem atvinnuveitendur og launþegar standa frammi fyrir þegar starfsfólk snýr aftur til vinnu eftir að vera greindir með krabbamein. Skýrslan gefur landsdæmi um árangursrík verkfæri og -ferla sem hjálpa til við að koma í veg fyrir langtíma fráveru vegna veikinda og atvinnuleysi.

Sækja in: da | de | el | en | et | fr | hu | is | it | lv | nl | ro | sk | sl |