E-staðreyndir 70: Vinnuverndarmál í tengslum við grænar byggingar

Keywords:

Þessar e-staðreyndir veita upplýsingar um vinnutengda áhættuþætti og vinnuverndarmálefni er tengjast áætlunargerð og byggingu grænna bygginga, viðhaldi þeirra, endurnýjun (endurbótum), niðurrifi og úrgangssöfnum á byggingarstað. Sumar af þessum vinnuverndaráhættum eru nýjar í samanburði við hefðbundna byggingarstaði og tengjast nýjum og grænum efnum, tækni eða hönnun. Aðrar hættur eru vel þekktar í byggingargeiranum en koma upp í nýjum aðstæðum eða samsetningu í tengslum við grænar byggingar og krefjast því sérstakrar aðgæslu.

Sækja in: el | en | es | fr | is | it | lt | pl | ro |

Annað lesefni um þetta efni