E-staðreyndir 71: Gátlisti fyrir hættugreiningu: Vinnuverndarmál í tengslum við grænar byggingar

Keywords:

Þessi gátlisti fylgir með e-staðreyndunum um sama efni og miðar að því að hjálpa til við að auðkenna hugsanlegar hættur gegn öryggi og heilbrigði starfsmanna, sem tengjast undirbúningi og byggingu á grænum byggingum, viðhaldi þeirra, endurnýjun (endurbótum), niðurrifi og úrgangssöfnun á byggingarstaðnum. Hann veitir líka dæmi um fyrirbyggjandi ráðstafanir til þess að taka á þessum hættum. Sumar af þessum vinnuverndarhættum eru nýjar í samanburði við hefðbundna byggingarstaði og tengjast nýjum grænum efnum, tækni eða hönnun. Aðrar hættur eru vel þekktar í byggingargeiranum en koma upp í nýjum aðstæðum eða samsetningu í tengslum við grænar byggingar og krefjast því sérstakrar aðgæslu.

Sækja in: bg | el | en | fr | is | lt | pl | pt | ro | sl |