E-fact 46: Efling geðheilbrigðis í heilbrigðisþjónustu

Keywords:

Samkvæmt Alþjóðlegu vinnumálastofnuninni (ILO, 2005) geta sálfélagsleg vandamál leitt til sjúkdóma, áverka, útskúfunar, einangrunar og jafnvel dauða. Þau geta einnig haft töluverð áhrif á vinnuveitandann - svo sem lægri framleiðni og minni félagsanda. Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum er sérstaklega viðkvæmt fyrir heilbrigðisvá af þessum toga (World Health Organisation (WHO), 2004). Af þeim sökum er mikilvægt og mjög gagnlegt að leggja fjármagn í eflingu geðheilbrigðis í þessum geira.

Sækja in: bg | cs | da | de | el | en | es | et | fi | fr | hu | is | it | lt | lv | mt | nl | no | pl | pt | ro | sk | sl | sv |