Hækkandi lífaldur vinnuafls: áhrif varðandi vinnuvernd - Rannsóknarkönnun

Keywords:

Í þessari könnun eru birtar forsendur fyrir rannsóknarkönnuninni sem gerð var: hækkandi lífaldur vinnuafls í Evrópu. Gerðar voru rannsóknir á þremur meginspurningum: (1) ‘Hvaða breytingar verða hjá einstaklingum sem eldast?’, (2) ‘Hvaða afleiðingar hafa þessar breytingar í gegnum starfsævina?’ and (3) ‘Hvers kyns vinnuverndarráðstafanir geta helst stuðlað að sjálfbærri vinnu í gegnum starfsævina?’. Göt í núverandi þekkingu eru auðkennd og heildarniðurstöður ásamt hugsanlegum stefnuályktunum eru kynntar, auk þess að sýna mikilvægi þess að auka forvarnir fyrir allt vinnuafl, taka mið af vinnugetu einstaklinga og gera viðeigandi ráðstafanir til að draga úr áhættu, auk þess að koma á fót öflugri vinnuvernd gegnum alla starfsævina.

Sækja in: en