Hækkandi lífaldur vinnuafls: áhrif varðandi vinnuvernd - Rannsóknarkönnun - Samantekt

Keywords:

Þessi útgáfa skýrir frá aðstæðunum sem voru til staðar þegar þessi könnun var gerð, með því að veita samantekt af heildarskýrslunni: "Rannsóknarkönnun á vinnuverndarmálum og starfsfólki sem er að eldast". Hún greinir frá lykilniðurstöðunum í tengslum við þrjár meginspurningar sem voru rannsakaðar í könnuninni: (1) ‘Hvaða breytingar verða hjá einstaklingum sem eldast?’, (2) ‘Hvaða afleiðingar hafa þessar breytingar í gegnum starfsævina?’ and (3) ‘Hvers kyns vinnuverndarráðstafanir geta helst stuðlað að sjálfbærri vinnu í gegnum starfsævina?’. Göt í núverandi þekkingu eru auðkennd og heildarniðurstöður ásamt hugsanlegum stefnuályktunum eru teknar saman, auk þess að sýna mikilvægi þess að taka mið af vinnugetu einstaklinga og gera viðeigandi ráðstafanir til að draga úr áhættu.

Sækja in: en