Að vinna með langvinna stoðkerfissjúkdóma
08/03/2021
Tegund:
Kynningar
Þessi kynning veitir yfirlit yfir þau skref, sem vinnuveitendur geta gripið til, í því skyni að aðstoða launþega með langvinna stoðkerfissjúkdóma að halda sjúkdómnum í skefjum og halda áfram á vinnumarkaði.
Hún byggir á eftirfarandi skýrslum:
Að vinna með langvarandi stoðkerfissjúkdóma: góð ráð um starfshætti
Greining á atvikskönnunum um að stunda atvinnu með langvinna stoðkerfissjúkdóma
Þú getur einnig sótt kynninguna af Slideshare.