Fjárfesting í stefnu sem gagnast æskunni

Image

Raddir unga fólksins þurfa að heyrast. Fyrsta skrefið er að setja æskuna í forgang. Með Evrópudegi æskunnar 2022 – er náð áfanga í að byggja upp framtíð sem er umhverfisvæn, án útilokunar og stafræn, þar sem mikilvægi æskunnar er dregið fram á Alþjóðlegum degi æskunnar (12. ágúst).

Upplýsingastofnun Evrópusambandsins á sviði vinnuverndar (EU-OSHA) hefur tekið nýja sýn í málefnum æskunnar í sambandi við stoðkerfisraskanir meðal barna og ungs fólks, sem er vinnuafl framtíðarinnar. Þetta og fleiri mál verða rædd á Evrópuþinginu hinn 8. september.

Kannaðu áherslusviðið Kynslóðir framtíðar í herferðinni Léttum byrðarnar

Kynntu þér viðburðinn „Æskan í forgangi“ á Evrópuþinginu