Útgáfustarf

Rit okkar eru allt frá ítarlegum rannsóknarskýrslum yfir í upplýsingablöð um ákveðið efni sem ætluð eru til notkunar á vinnustöðum. Allt efni má sækja á netinu án endurgjalds. Þú getur leitað í safninu eftir ritagerð eða lykilorði. Þú getur líka gerst áskrifandi að ókeypis fréttabréfinu okkar, sem gefið er út mánaðarlega, — það hjálpar þér að fylgjast vinnuverndarmálum.

Ráðlagt lesefni

27/08/2019 9 blaðsíður

Fjórða iðnbyltingin og félagsleg nýsköpun á vinnustöðum

Tegund: Umræðublöð Sjá meira
27/08/2019 10 blaðsíður

Áhrif notkunar á ytri stoðgrindum á vinnuvernd

Tegund: Umræðublöð Sjá meira