Tegund:
Yfirlit yfir verkefnið
2 blaðsíður
Launþegakönnun um útsetningu fyrir krabbameinsáhættuþáttum
Keywords:Þetta verkyfirlit kynnir til sögunnar nýja og nýstárlega könnun um útsetningu launþega fyrir krabbameinsáhættuþáttum í Evrópu. Skortur er á áreiðanlegum og samanburðarhæfum gögnum í Evrópusambandinu um váhrif krabbameinsáhættuþátta á vinnustöðum en markmið nýju könnunarinnar er að fylla upp í þessa upplýsingaeyðu um eitt af stærstu vinnutengdu heilsufarsvandamálum Evrópu.
Könnunin mun fylgja líkani Áströlsku rannsókninni um váhrif á vinnustöðum með vefhugbúnaði til að leggja mat á váhrif út frá verkefnum starfsmanna (OccIDEAS). Hún verður fyrst um sinn framkvæmd í sex völdum aðildarríkjum Evrópusambandsins til að veita almennt yfirlit og er gert ráð fyrir að fyrstu niðurstöður verði birtar 2023.